Vínill vikunnar er platan The Joshua Tree með írsku hljómsveitinni U2 sem út kom árið 1987.
Umsjón: Illugi Jökulsson.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.