Vínilplata vikunnar er Forklædt som voksen með Kim Larsen og hljómsveit hans, Bellami, frá árinu 1986. Þetta var fyrsta platan sem Kim Larsen gerði með nýju hljómsveitinni sinni. Þetta var önnur mest selda plata í Danmörku, og seldist í 540 þúsund eintökum.
Umsjón: Bogi Ágústsson.
Hlið 1.
Vi er dem
Familien skal i skoven
Store & små
Jutlandia
Natter er bild
Höjere op+Hjerter dame
Hlið 2
Sammen & hver for sig
Fu Sautene
Mig og Molly
Forklædt som voksen
Esprit de Valdemar
Bellami
Syrenprinsessen
Om lidt
Frumflutt
28. apríl 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Vínill vikunnar
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.