Jólaplata Guðrúnar Á. Símonar og Guðmundar Jónssonar
Vínilplata vikunnar er hin klassíska jólaplata stórsöngvaranna Guðrúnar Á. Símonar og Guðmundar Jónssonar. Platan kom út hjá SG hljómplötum rétt fyrir jólin 1975 og sló þegar í gegn.

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.