Kvöldfréttir útvarps

Andlát Alexeis Navalnís, ríkisstyrkir til háskóla, hettusótt sækir á, sjómenn samþykktu kjarasamning

Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra segir dauði andófsmannsins Alexei Navalnys á ábyrgð rússneskra stjórnvalda. Framferði Rússa sýni hve mikilvægt styðja við varnir Úkraínu gegn innrás Rússa. Þorgils Jónsson ræddi við Bjarna

Háskólinn í Reykjavík ætlar ekki fella niður skólagjöld gegn því aukið framlag frá ríkinu. Ragnhildur Helgadóttir rektor segir ástæðuna þá tekjur skólans myndu skerðast um á annan milljarð króna. Þórdís Arnljótsdóttir ræddi við hana.

Tvö tilfelli til viðbótar af hettusótt hafa greinst og hafa því þrír smitast af sjúklingnum sem greindist í byrjun febrúar.

Sjómenn hafa samþykkt kjarasamning Sjómannasambands Íslands við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi með 63 prósent greiddra atkvæða.

Heimilt er geyma um sex þúsund dekk í húsnæði við Fellsmúla í Reykjavík sem brann hluta í gær. Um 70 manns tóku þátt í björgunarstarfi. Benedikt Sigurðsson talaði við Jón Viðar Matthíasson slökkviðlisstjóra.

Gauti Árnason, forseti bæjarstjórnar á Hornafirði, segir í viðtali við Ágúst Ólafsson segir fráleitt sjá hvernig settar eru fram kröfur ríkisins um þjóðlendur í sveitarfélaginu eru settar fram.

Frumflutt

16. feb. 2024

Aðgengilegt til

15. feb. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,