Kvöldfréttir útvarps

Grindavík, rannsóknarnefnd Almannavarna, útlendingalög og Navalní

Fiskvinnsla hófst aftur í Einhamri í Grindavík í dag eftir langt hlé. Starfsmaður segist himinlifandi með færiböndin séu farin rúlla á ný.

Þingmenn allra flokka nema Miðflokksins leggja til rannsóknarnefnd almannavarna verði endurreist. Í greinargerð segir hlutverk og ábyrgð almannavarna hafi orðið æ veigameira síðustu ár

Formaður Viðreisnar hvatti til samstöðu um málefni hælisleitenda á Alþingi í dag og varar við málið verði gert pólitísku bitbeini fyrir næstu kosningar.

Meirihluti svarenda í skoðanakönnun í Ísrael telur ólíklegt fullnaðarsigur vinnist í stríðinu á Gaza. Framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar kallar eftir vopnahléi

Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson

Tæknimaður: Mark Eldred

Stjórn útsendingar: Annalísa Hermannsdóttir

Frumflutt

21. feb. 2024

Aðgengilegt til

20. feb. 2025
Kvöldfréttir útvarps

Kvöldfréttir útvarps

Fréttir

Þættir

,