• 00:00:19Ungir bændur
  • 00:08:43Trump, Grænland og NATO
  • 00:19:15Reykjavík fusion

Kastljós

Nýliðun í bændastéttinni, Trump og RVK Fusion

Bændstéttinn hefur elst töluvert undanfarna áratugi og meðalaldur bænda kominn yfir 60 ár. Það er því töluvert verkefni framundan fyrir greinina í því auka nýliðun. Við tókum hús á ungum bændum.

Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur valdið fjaðrafoki með digurbarkalegum yfirlýsingum um Bandaríkin vilji yfirráðum yfir Kanada, Panamaskurðinum og Grænlandi - og það með valdi ef til þess þarf. Þá vill hann önnur NATO-ríki axli aukna ábyrgð á útgjöldum til bandalagsins. Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra og alþjóðastjórnmálafræðingur, fór yfir stöðuna.

Tökum er nýlokið á spennuþáttaröðinni Reykjavík Fusion, með þeim Ólafi Darra Ólafssyni, og Heru Hilmarsdóttur í aðalhlutverkum. Kastljós kíkti á tökustað.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

14. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,