• 00:00:18Framtíð reiðufjár
  • 00:06:44Listahátíð í undirbúningi
  • 00:12:41Ljósbrot í Cannes

Kastljós

Reiðufé, listahátíð og kvikmyndin Ljósbrot

Reiðufé sést sífellt sjaldnar í daglegu lífi og notkun þess hefur breyst. Síst stendur þó til hætta notkun þess samkvæmt Ásgeiri Jónssyni Seðlabankastjóra enda hefur það ýmsa kosti framyfir stafræna grieðslumáta, eins og Björn Berg, fjármálaráðgjafi reifaði.

Undirbúningur fyrir Listahátíð í Reykjavík stendur sem hæst. Meðal verka í ár eru Sæskrímslin, samvinnuverk Hringleiks og Pilkington Props, While in Battle, þar sem Íslenski dsansflokkurinn og Dansskóli Brynju Pétursdóttur sameina krafta sína og dansverkið Dúettar eftir Ásrúnu Magnúsdóttur.

Auk þeirra er rætt við sirkuslistafólkið Eyrúnu Ævarsdóttur, Jóakim Meyvant og Thomas Burke ásamt danshöfundinum Hooman Sharifi og þrívíddarhönnuðinum Daniel Adam Pilkington.

Kvikmyndin var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes og vídjópóstkort þaðan barst frá aðalleikonum myndarinnar, Kötlu Njálsdóttur og Elínu Sif Hall.

Frumsýnt

16. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,