• 00:00:50Vorverk bænda í kuldatíð
  • 00:06:12Hjólabrettahöll á heimsmælikvarða í Hafnarfirði
  • 00:10:33Feneyjatvíæringurinn

Kastljós

Vorverk bænda, hjólabrettagarður, Feneyjatvíæringur

Mikil kuldatíð undanförnu á hefur sett strik í reikninginn hjá mörgum bændum. Á norðurlandi er víða snór yfir öllu og því fylgja áskoranir. Við tókum púlsinn á bændum í Eyjafirði.

Brettafélag Hafnarfjarðar hefur byggt upp eina glæsilegusta hjólabrettaaðstöðu í Evrópu sem verður tekin formlega í noktun í næsta mánuði. Yfir 400 iðkendur eru í félaginu sem eru í skýjunum með aðstöðuna.

Feneyjatvíæringurinn, stærsta myndlistarhátíð í heimi, er hefjast. Íslenski skálinn var opnaður við hátíðlega athöfn í dag en fulltrúi Íslands er Hildigunnur Birgisdóttir. Kastljós var á staðnum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

18. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,