• 00:00:31Kjóstu betur - hlaðvarp
  • 00:09:10Ungir rapparar á Akureyri gera það gott

Kastljós

Kjóstu betur og norðlenskir rapparar

Við pælum í forsetakosningunum með ungu fólki sem er fara kjósa í fyrsta sinn. Þau Embla Bachmann og Jörundur Orrason halda úti hlaðvarpinu Kjóstu betur og við fengum heyra af því sem þau hafa lært á vinnu sinni við hlaðvarpið. Rapparnir Saint Pete og Clean hafa verið gera það gott í íslensku tónlistarsenunni og stefna alla leið á toppinn.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

30. maí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,