Kastljós

Jóna Elísabet Ottesen, Sigurhæðir

Barnahátíðin Kátt verður haldin aftur í sumar eftir fimm ára hlé en fyrir fimm árum siðan lenti stofnandi hátíðarinnar Jóna Elísabet Ottesen í alvarlega bílslysi þar sem hún lamaðist. Hún vinnur því láta drauminn rætast um koma hátíðinni aftur á koppinn.

Menningarlíf blómastrar í Sigurhæðum, húsi Matthíasar Jochumssonar á Akureyri. Óðinn Svan kíkti í heimsókn.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

5. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,