Kastljós

Tollastríð í uppsiglingu, einmanaleiki eldri borgara, Hönnunarmars

Viðbrögð forsvarsmanna Evrópuríkja hafa verið hörð í kjölfar ákvörðunar Donalds Trumos um tollahækkun. Björn Malmquist fréttaritari RÚV í Brussel fór yfir viðbrögð þeirra í dag.

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, segir enn mörgum spurningum ósvarað eftir gærdaginn. Mikilvægt atvinnulíf og stjórnvöld snúi bökum saman í hagsmunagæslu fyrir Ísland. Hún var gestur Kastljóss.

Fjórðungur eldriborgara upplifa sig einmana en félagsleg einangrun hefur aukist mikið undanfarin ár, og þá sérstaklega á meðal fólks, sem er hætt vinna.

Hönnunarmars er hafin í 17. sinn. Kastljós kíkti á nokkrar sýningar.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

3. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,