• 00:00:48Forsætisráðherra um þingmálaskrá
  • 00:19:43Fóru í rekstur sem þeir vissu ekkert um

Kastljós

Forsætisráðherra og Rein steinsmiðja

Forseti Íslands setti Alþingi í dag og ríkisstjórn kynnti sína fyrstu þingmálaskrá á blaðamannafundi í gær. Við fórum yfir komandi þingvetur og helstu málin með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra í Kastljósi kvöldsins.

Um 95 prósent fyrirtækja á Íslandi eru lítil fyrirtæki með innan við 50 starfsmenn. Sum hafa verið í eigu sömu fjölskyldu áratugum saman en önnur hafa skipt um eigendur reglulega. Við ætlum segja nokkrar sögur úr atvinnulífinu á næstunni og byrjum á tveimur vinum sem ákváðu stökkva út í djúpu laugina og kaupa steinsmiðju án þess þekkja nokkuð til steinsmíði.

Frumsýnt

4. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,