Kastljós

Óbreyttir stýrivextir í heilt ár

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað halda vöxtum bankans óbreyttum sjötta fundinn í röð í 9,25 prósent og hafa þeir verið óbreyttir í heilt ár. Verbólga er enn þrálát og ekki hefur dregið nægilega úr efnahagsumsvifum mati bankans. Rætt var við fjármálaráðherra og formann VR í Kastljósi kvöldsins og áhrif hás vaxtastigs á heimilin og fyrirtækinu í landinu skoðuð.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

21. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,