Kastljós

Grímuverðlaunin og Gallerí Þula

Upphitun fyrir afhendingu Grímunnar 2025 - rætt við listrænan stjórnanda, Sigríði Soffíu Níelsdóttur ásamt Ladda og Berglindi Öldu Ástþórsdóttur sem bæði hlutu sína fyrstu Grímutilnefningu í ár. Lovísa Ósk Gunnarsdóttir listdansstjóri Íslenska dansflokksins ræðir fjölgun tilnefninga meðal dansverka og dansara. Litið við í Þulu gallerý í Marshallhúsinu þar sem Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir sýnir verk sín og Valdemar Árni Guðmundsson sýningarstýrir.

Frumsýnt

10. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,