• 00:01:01Facebookbilun
  • 00:08:22Bregða búi vegna álags
  • 00:15:52Þunglyndi meðal bænda

Kastljós

Vanlíðan bænda og bilun Facebook

Bændur virðast frekar finna fyrir þunglyndi og streitu en aðrir á vinnumarkaði samkvæmt nýrri rannsókn Báru Elísabetar Dagsdóttur hjá Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri. Dæmi eru um álag og streita valdi kulnun hjá íslenskum bændum, eins og dæmi kúabændanna Guðrúnar Eikar Skúladóttur og Óskars Más Jónssonar sannar. Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands segir allt kapp verða lagt á bæta úr andlegri líðan bænda á landsvísu.

Víð varð uppnám þegar miðlar Meta-samsteypunnar; Facebook, Instagram og Threads lágu niðri á heimsvísu í rúma klukkustund í dag. Guðmundur Jóhannsson tæknisérfræðingur lagði mat á orsök og afleiðingar.

Frumsýnt

5. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,