• 00:00:18Ályktun VG
  • 00:17:05Ofnotkun lyfja
  • 00:23:01Eltum veðrið

Kastljós

Ályktun Vg, ofnotkun lyfja, Eltum veðrið

Svandís Svavarsdóttir var kjörinn formaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins um helgina. Á fundinum var líka samþykkt ályktun um stefna skuli kosningum í vor en í millitíðinni þurfi ráðast í aðgerðir til bregðast við efnahagslegum aðstæðum og þær þurfi vera á félagslegum grunni en ekki á forsendum markaðsaflanna. Hvaða áhrif hefur þetta á stjórnarsamstarfið og hvaða leik sér stjórnarandstaðan sér á borði? Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, og Logi Einarsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, voru gestir Kastljóss.

Flest bendir til lyfjanotkun hér á landi meiri en góðu hófu gegnir og í sumum tilfellum skaðinn sem lyfjagjöf veldur jafnvel meiri en ávinningurinn. Dr. Justin Turner er ástralskur lyfjafræðingur sem starfar í Kanada. Hann hefur aðstoðað heilbrigðisyfirvöld víða um heim við draga úr lyfjaávísunum. Við ræddum við hann.

rammíslenskur gamanleikur, Eltum veðrið, var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu um helgina. Hann fjallar um eina af

þjóðaríþróttum Íslendinguna, útileguna og stemninguna á tjaldsvæðinu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

7. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,