Kastljós

Vindorka

Rætt um uppbyggingu vindorkuvers í Búrfellslundi, áhrif þess á ferðaþjónustu og lagareglur sem gilda um vindorkuver við þá Finn Beck, framkvæmdastjóra Samorku, og Harald Þór Jónsson, oddvita Skeiða- og Gnúpverjahrepps.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

19. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,