• 00:00:52Nýr borgarstjóri - Einar Þorsteinsson
  • 00:17:01Hawaii á Kleifarvatni
  • 00:20:56Árstíðirnar hjá Íslenska dansflokknum

Kastljós

Einar Þorsteinsson borgarstjóri, kínversk-íslensk auglýsing og Árstíðir

Einar Þorsteinsson er fyrsti borgarstjóri Framsóknarflokksins og tekur við eftir 10 ára embættistíð Dags B. Eggertssonar. Hann ræðir áskoranirnar framundan; húsnæðisuppbyggingu, íbúafjölgun, örðugar efnahagsaðstæður og leikskólamál. Kínverski raftækjaframleiðandinn Midea tók nýverið upp auglýsingu við Kleifarvatn með umfangsmikilli sviðsetningu á sumri og sól. Íslenski dansflokkurinn frumsýndi nýverið dansverkið Árstíðir eftir Valgerði Rúnarsdóttur og Snædísi Lilju Ingadóttur sem er bæði innblásið af náttúrubrigðunum og tónverkinu þekkta.

Frumsýnt

17. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,