Kastljós

Heimilisofbeldi í nánu sambandi og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins

Kona sem varð fyrir lífshættulegri líkamsárás af hendi fyrrum sambýlismanns síns í október segir kerfið hafa brugðist sér í aðdraganda árásarinnar. Maðurinn ofsótti hana mánuðum saman og beiðni um nálgunarbann var hafnað daginn sem árásin átti sér stað. Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins segir ofbeldi í nánu sambandi dauðans alvara og mikilvægt viðbragðsaðilar séu undirbúnir og geti brugðist rétt við.

Frumsýnt

9. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,