Þú veist betur

Næringarfræði

Við borðum öll. Oftar en einu sinni á dag, ef við erum heppin. En hvernig ákveðum við hvað fer ofan í okkur? Er það smekkur? Vaninn? Hráefnisverð? Eða eitthvað sem amma sagði einu sinni? Í þessum þætti ætlum við velta fyrir okkur næringarfræði, ekki bara sem lista yfir vítamín og steinefni, heldur sem fræðigrein sem hefur mótað samfélagið, matarmenningu og jafnvel pólitík. Ég fékk Bryndísi Evu Birgisdóttur til mín, næringarfræðing sem hefur skoðað þetta frá öllum hliðum. Og við ræðum allt frá skyr og slátri yfir í fæðubót og ofgnótt. Hvað vitum við í raun um það sem við borðum? Og hvernig lærum við borða betur án þess fara í vitleysu?

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Viðmælandi: Bryndís Eva Birgisdóttir

Frumflutt

15. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,