Þú veist betur

Kolefnisförgun

Í síðasta þætti af þú veist betur talaði ég við Guðrúnu Sævarsdóttur um loftslagið okkar, þar töluðum við meðal annars um hvernig við getum barist gegn losun okkar á gróðurhúsalofttegundum, þar talaði Guðrún meðal annars um fyrirtækið carbix og þeirra verkefni. Mér fannst því tilvalið í kjölfarið á þeirri umræðu til mín einhvern frá carbfix til útskýra betur hvernig þessi lausn virkar og hvað við erum pæla varðandi kolefnisförgun. Ég fékk til mín Eddu Aradóttur til útskýra þetta allt fyrir okkur.

Frumflutt

21. feb. 2021

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,