Þú veist betur

Talmeinafræði

Í dag ætlum við kafa örlítið ofan í viðfangsefni sem snertir okkur öll. Því öll tjáum við á einhvern hátt, hvort sem það er með tali, höndum, augum eða hvernig sem það er. En á árum áður var kannski venjan ef barn átti í erfileikum með tal eða tjáningu þá var auðveldast flokka það bara sem vitlaust, eða heimskt. Í dag höfum við sem betur fer þróað með okkur skilning á því öll erum við mismunandi og þurfum mismikla hjálp við alls kyns hluti. Og þar komum við talmeinafræði og hvað hún getur gert fyrir okkur. Hvernig er best hjálpa barni læra tala og tjá sig til dæmis? Ég fékk til mín Kristínu Theodóru Þórarinsdóttur talmeinarfræðing sem útskýrði fyrir okkur hvað það er sem talmeinafræðingar gera og hvaða verkefni þau geta fengið til sín

Frumflutt

13. júní 2021

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,