Þú veist betur

Fjármál fótboltans

Það eru margir sem fylgjast með fótbolta til dags enda ein stærsta íþrótt í heimi ef ekki bara allra stærsta. Enska knattspyrnan og Ísland virðast vera nátengd fyrirbæri og liðin þar með fjölmarga fylgjendur hér á landi. En hvernig þróaðist fótboltinn á þann stað sem hann er í dag og hvaðan koma allir peningarnir manni finnst oft verða bara meiri og meiri, launamál leikmanna komin út fyrir þann ramma sem maður skilur og liðin sjálf nánast orðin stórfyrirtæki. Ég fékk til mín Björn Berg frá Íslandsbanka, sem býr yfir gríðarlega yfirgripsmikilli þekkingu um þessi mál til útskýra þau fyrir okkur.

Frumflutt

16. sept. 2020

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,