Þú veist betur

Loftslagið

Það er allt í kringum okkur, við sjáum það kannski ekki en án þess værum við ekki hér. En eftir því sem árin líða virðist koma meira í ljós hvað við hugsum lítið út í það, og hvaða áhrif við erum hafa á það. Mig langaði til vita meira, hvenær við byrjuðum hugsa svona út í umhverfi okkar, hvað það er nákvæmlega sem er gerst og hver framtíð okkar í sambandi við loftslagsmál er. Umræðuefni þáttarins er gríðarlega stór, það væri hægt gera sérþátt liklegast um mörg efni sem þið heyrið um í þættinum en ég og Guðrún Sævarsdóttir dósent við Háskólann í Reykjavík fórum yfir þessi mál með það markmiði skilja örlítið betur þetta sem umlykur okkur öll.

Frumflutt

14. feb. 2021

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,