Þú veist betur

Fornleifafræði 2.hluti

Í síðasta þætti kom Lísabet Guðmundsdóttir til mín og við ræddum um fornleifafræði, fórum þá yfir helst hvaða staðir verða fyrir valinu, hvernig þetta byrjaði hér heima, þá mest í kringum íslendingasögurnar. Við snertum aðeins á hversu mikið af sögulegum verðmætum eru tapast í veðri og vindum, áður en við náum skoða og uppgötva hvað átti sér stað þar. Í þættinum í dag höldum við áfram, en förum aðeins út í hvernig fornleifauppgröftur fer fram, hvernig framtíðin verður og hvort það einhver ein pæling eða staður sem margir eru eltast við. Við byrjum þó aftur á örsnöggri endurkynningu á Lísabetu sjálfri áður en við förum í hvernig þú byrjar grafa upp minjar.

Frumflutt

27. maí 2020

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,