Þú veist betur

Býflugur

Við höldum okkur kannski í sama kima og í síðasta þætti þar sem við töluðum um dýralækningar en minnkuð viðfangsefnin kannski örlítið. Ég er nefnilega ekki svo viss um dýralæknar séu mikið af koma býflugum og skyldmennum þeirra til bjargar. Eða mér þætti það frekar furðulegt ef svo er. En ég hef sjálfur heyrt meira og meira talað um býflugur á þessum síðustu árum, heyrt af mikilvægi þeirra og hlutverki í hringrás náttúrunnar svo mig langaði til fræðast aðeins meira um þessi kvikyndi eins og ég hef oft hugsað um þau. Ég fékk til mín Jón Halldórsson sem hefur miklar reynslu af því eiga við þessi dýr og áður en við förum í spurninguna hvað erum við tala um þegar við tölum um býflugur þá byrjum við á kynningu frá viðmælandanum sjálfum.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Frumflutt

20. mars 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,