Þú veist betur

Um Blinda - Fyrri hluti

Það hefur verið venjan í þáttunum hingað til ræða fyrirbæri eða hluti sem er kannski auðvelt festa fingur á hvað eru nákvæmlega. Eða hvernig þeir eru skilgreindir. Flugvélar, bensín, vegakerfið og þar fram eftir götunum. Í þetta skiptið breytum við aðeins til og skoðum aðeins lífsstíl. Þó það ekki einu sinni gott orð til lýsa efni þáttarins heldur. Ég þarf nefnilega segja eina sögu áður en við byrjum á þættinum. Þannig er mál með vexti ég var labba heim til mín kvöldi til fyrir einhverju siðan, og kem þá gönguljósum. Við erum tveir öðru megin og hinu megin við okkur bíður blindur maður með hund með sér. Ég hafði gert þú veist betur þátt um umferðaljós en áttaði mig á því þarna ég hafði aldrei séð virkni þeirra áður. Ég fylgdist því með ferlinu, bæði af forvitni og einhverjum áhyggjum. Ég ímyndaði mér hversu óþægilegt það væri fyrir mig labba yfir umferðargötu með lokuð augun. Þegar allir voru komnir yfir götuna þurfti ég samt tékka mig smá af, af hverju var ég svona áhyggjufullur? Var ég hugsanlega nálgast þetta allt saman frá stað sem einkennist fyrst og fremst af vanþekkingu. Ég ákvað þá reyna læra meira og fræðast um það hvernig það er vera blind eða blindur og var svo heppinn tvo viðmælendur til mín, þau Ivu og Þorkel, sem voru tilbúin til ræða þetta allt saman með mér, sem var svo áhugavert og skemmtilegt ég átti ekki annan kost en hafa þættina tvo,þannig það er framhald væntanlegt eftir viku. Þess geta það kom svo í ljós sem ég fylgdist með ganga yfir götuna var einmitt Þorkell, svo þetta hafði allt fallega tengingu. Ég lærði heilan helling af þessu samtali sem ég leyfi flæða bara í gegnum þáttinn án þess brjóta það neitt sérstaklega upp, en við byrjum eins og alltaf á kynningu frá viðmælendunum sjálfum áður en við förum í sögu þeirra beggja.

Frumflutt

7. nóv. 2021

Aðgengilegt til

21. apríl 2025
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,