Þú veist betur

Ópíóðar

Það er nánast öruggt hvert og eitt okkar hefur upplifað einherskonar sársauka, og hér á ég við líkamlegan sársauka. Við meiðum okkur, lendum í slysi, þurfum fara í aðgerð eða hvernig sem það er. Þegar við upplifum þennan sársauka, eða verki, þá reynum við oft hvað við getum losna undan honum. Flest þekkjum við paracetamol eða íbúfen sem er hægt nálgast í næsta apóteki og veitir frið frá vægum óþægindum eins og hausverk eða álíka. En svo er til sterkari flokkur, sem leitað er í ef verkirnir eða sársaukinn er þeim mun meira. Við höfum öll heyrt um morfín, sum okkar kannski um oxycontin eða fleiri nöfn sem hafa það öll sameiginlegt vera ópíóðar. Við höfum líklegast öll heyrt um skaðsemi þeirra, eða hversu hættuleg þessi lyf geta verið ef þau eru misnotuð eða brúkuð á einhvern hátt sem ekki var lagt upp með í byrjun. En hvað eru ópíóðar, hvaðan kemur þetta lyf og hvernig virkar það? Af hverju er það svona hættulegt? Hann Andrés Magnússon kíkti til mín til fara yfir þetta allt saman

Frumflutt

21. nóv. 2021

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,