Þú veist betur

NATO

Þessa dagana erum við upplifa frekar skringilega tíma, fólk á mínum aldri er upplifa stríð sem virkar einhvernveginn aðeins nærri okkur en oft áður og þar af leiðandi erum við oft tala um hluti og hugsanlega mynda okkur skoðun á hlutum sem við höfum ekki endilega þurft gera áður. Ég ímyndaði mér þá það væri varla til betri tímasetning til setjast niður og læra meira um þetta fyrirbæri sem er töluvert á milli tannana á fólki þessa dagana, Atlantshafsbandalagið, öðru nafni Nato. Hver eru ríki Nato, hvað gerir Nato og af hverju gerir Nato ekki meira? Af hverjum erum við í Nato? Þegar maður segir Nato nógu oft virkar það eins og maður tala um einhvern vin sinn hann Nato en þið venjist því eftir því sem líður á. Til tala við mig um þetta allt saman og meira til fékk ég til mín Brynju Huld Óskarsdóttur sem er hvað fróðust á þessu landi um málefni þessa stóra sambands.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Frumflutt

27. mars 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,