Þú veist betur

Bandaríkin - Seinni hluti

Í síðasta þætti byrjuðum við á yfirferð okkar um það risastóra verkefni og fyrirbæri sem Bandaríkin eru. Til upprifjunar fórum við yfir stofnun landsins árið 1776, þrælastríðið milli norðurs og suðurs en enduðum svo í kringum seinni heimstyrjöldina og þann tíma þegar Franklin Delano Roosevelt er forseti. Verkefni hans var reisa landið við eftir seinni heimstyrjöld og mín fyrsta spurning til Silju Báru Ómarsdóttur sem er aftur komin til fara yfir málin með okkur.

Frumflutt

24. mars 2024

Aðgengilegt til

7. apríl 2025
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,