Þú veist betur

Dýralækningar

Þá erum við komin aftur almennilega af stað með Þú veist betur og í þetta skiptið ætlum við ræða aðeins um starf sem öll þau sem eiga eða hafa átt gæludýr kannast vel við. Þau annast þessa einstaklinga sem okkur þykir svo vænt um en mér hefur oft liðið eins og þetta tiltölulega vanþakklát starf eða hugsanlega bara misskilið. Ég ákvað því athuga málið enn frekar og fékk til mín Hönnu Arnórsdóttur dýralækni til ræða við mig um þetta stórmerkilega starf.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Frumflutt

13. mars 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,