Þú veist betur

Jólin

eru jólin á næsta leiti, í raun bara 5 dagar þangað til við setjumst niður, borðum góðan mat og opnum pakka vonandi umkringd okkar besta fólki. En ég hef oft velt því fyrir mér hvaðan allar þessir hefðir koma, skata á þorláksmessu, aðfangadagsmatur sem fyrir mig var alltaf hamborgarhryggur og auðvitað stærsta spurningin hverjir eru þessir jólasveinir og hvaðan koma þeir eiginlega? Hún Jóna Símonía sagnfræðingur kom í heimsókn til mín og við ræddum þessi mál.

Frumflutt

19. des. 2021

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,