Þú veist betur

Sorp

Nafnið á þætti dagsins er hugsanlega ekki fallegasta umfjöllunarefni sem við höfum átt við, það er kannski ekki í daglegum hugsunarhring okkar allra hugsa mikið um sorp, fyrirbæri sem er allt í kringum okkur og við eigum við dag hvern. Við hendum því í ruslið heima hjá okkur, svo út í tunnu og pælum ekki meira í því. En hvað svo? Hvert fer þetta allt, hvað er gert við þetta og getum við bara gert það sem við viljum við allan úrgang sem kemur út frá heimilunum sem við rekum. Ég fékk til mín Gyðu Björnsdóttur frá Sorpu til ræða þetta allt saman við mig.

Frumflutt

23. sept. 2020

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,