Þú veist betur

Skammtafræði 1.hluti

Í undanförnum þáttum hef ég oft byrjað á því nefna umræðuefni þáttarins og talað um þetta allt í kringum okkur án þess þó við tökum mikið eftir því. Sjaldan hefur það átt jafn vel við og í þetta skiptið þegar umræðuefnið er skammtafræði. Persónulega hafði ég heyrt um fyrirbærið en gat ekki útskýrt það á neinn hátt, því fannst mér tilvalið kafa aðeins dýpra í efnið og sérfræðing til mín útskýra fyrir okkur um hvað málið snýst. Ég tek fram efnið var það flókið þættirnir eru tveir, og er þetta fyrri. Einnig skal taka fram eftir viðtalið þurfti ég leggja mig í smá tíma til gefa heilanum á mér frí. Sérfræðingurinn í þetta skiptið er Sigurður Ingi Erlingsson.

Frumflutt

3. júní 2020

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,