Þú veist betur

Iðjuþjálfun

Mér finnst alltaf gaman þegar ég rekst á viðfangsefni fyrir þáttinn sem ég hef heyrt lítið sem ekkert um, eða veit lítið sem ekkert um, því þá er meira til læra og fræðast um. Það er svo sannarlega tilfellið í þetta skiptið þar sem við ætlum fræðast betur um iðjuþjálfun. Sum ykkar hafa mögulega heyrt orðið en hvað þýðir það ef einvher er í iðjuþjálfun, annaðhvort læra það eða nýta sér aðstoðina sem í henni felst? Ég fékk til mín Andreu Björt nema í iðjuþjálfun til útskýra þetta allsaman fyrir okkur.

Frumflutt

2. maí 2021

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,