Þú veist betur

Hernámið

Flest okkar hafa heyrt um hernámið, örugglega um ástandið líka. En hvað vitum við í raun um hvernig þetta fór allt saman fram, hvernig var það þegar bretar mættu hérna um morgun 10 maí árið 1940? Hvað gerðist svo í framhaldinu og hvernig breytti það landinu? Ég fékk til mín Leif Reynisson sagnfræðing sem hefur rannsakað hernámið og áhrif þess í þaula.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Frumflutt

4. des. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2099
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,