Þú veist betur

Viðskiptasiðfræði

Við fögnum nýju ári og höldum áfram viskugöngu okkar á vorönn Þú veist betur. Það var ótalmargt sem fangaði athygli okkar árið 2023, vonandi verður árið 2024 ennþá skemmtilegra og fræðandi. Í þetta skiptið ætlum við beina sjónum okkar viðskiptasiðfræði og þar er það Ketill Berg Magnússon sem ætlar stýra skútunni. Það er fínt taka það fram fræðigreinin er viðskiptasiðfræði en viðfangsefnið er viðskiptasiðferði, þessi orð munu koma fyrir sitt á hvað í þættinum en kjarnast í kringum sömu hugmynd. Við veltum fyrir okkur hvort það yfir höfuð hægt kenna viðskiptasiðfræði, hvernig þessi hugtök, viðskipti og siðferði geti í raun farið saman, hvernig fræðigreinin verður til og hver hugsanleg ástæða þess við virðumst heyra þessi orð meira undanfarin ár miðað við áður. Ásamt mörgu öðru auðvitað.

Frumflutt

21. jan. 2024

Aðgengilegt til

13. jan. 2025
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,