Þú veist betur

Kaffi

Oftar en ekki tala ég um fyrirbæri þáttarins eitthvað sem allt í kringum okkur, svo ég held því bara áfram í þetta skiptið. Síðast var það internetið en núna er það kaffið sem við ætlum fara yfir. Ég verð viðurkenna sjálfur hef ég aldrei verið mikill kaffigrís en á seinni árum drukkið meira en ég gerði áður fyrr, aldrei þó vitað nákvæmlega hvað ég gera. Hvað er gott kaffi og hvernig er það gert? Í þetta skiptið förum við yfir sögu kaffis, hvaðan það kemur og hvernig samband okkar við kaffi hefur breyst í gegnum tíðina. Ég fékk til mín Sonju Grant sem kom meira segja til mín með bolla af nýlöguðu kaffi, svo við settumst niður og fórum yfir þessi mál.

Umsjón: Atli Már Steinarsson

Viðmælandi: Sonja Björk Einarsdóttir Grant

Frumflutt

8. okt. 2023

Aðgengilegt til

7. okt. 2024
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,