Þú veist betur

Drag

Er ekki lang skemmtilegast vaða úr einu í annað, til dæmis úr sjókvíaeldi yfir í drag? Það er minnsta kosti tilfellið núna og ég vona þið séuð jafn hrifin af því og ég. Hugsanlega eru þið í sömu stöðu og ég, vitið af eða hafið jafnvel horft á RuPaul’s Drag Race. Svo er auðvitað hægt fara á sýningar reglulega hér á landi og þið verið svo heppin sjá eina slíka. En hvað er drag, hver er uppsprettan og hvað gera dragdrottningar við typpið á sér? Ég fékk til mín Sigurð Guðjónsson eða Gógó Starr og við fórum yfir þetta allt, en líka svo margt annað í viðbót

Frumflutt

19. maí 2024

Aðgengilegt til

19. maí 2025
Þú veist betur

Þú veist betur

Umsjón: Atli Már Steinarsson.

Þættir

,