Perlur

Þáttur 48 af 60

Leikin er tónlist úr gömlum útvarpsþáttum. Flytjendur eru Den Ny Radiotrio, Anna Vilhjálms, Berti Möller, Leiksystur, Edda Skagfield og Hawaii kvartettinn, Hljómsveit Aage Lorange, Haukur Morthens, Hljómsveit Svavars Gests og Hilmar Skagfield.

Endurflutt er efni úr fréttaútsendingu til útlanda, þar sem Margrét Indriðadóttir segir helstu tíðindi í ársbyrjun 1950 og ræðir um nýliðna jólahátíð, þrettándann og margt fleira.

Umsjón hefur Jónatan Garðarsson.

(Áður á dagskrá 1998)

Frumflutt

7. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Perlur

Þættir

,