Í þættinum er fjallað um Góðtemplarahreyfinguna, skemmtanir á vegum stúkunnar og sérstaklega um SKT (Skemmtiklúbb templara), sem stóð fyrir dægurlagasamkeppni meðal íslenskra höfunda árin 1950-1960. Leikin er ýmiskonar tónlist frá þessum árum.
Flytjendur tónlistar: Söngfélag IOGT ; Alfréð Andrésson ; Haukur Morthens ; Smárakvartettinn í Reykjavík ; Alfreð Clausen ; Sigurður Ólafsson ; Ellý Vilhjálms ; Einar Júlíusson ; Erla Þorsteinsdóttir.
étur Pétursson ræðir við eftirtalda: Hauk Morthens um stúkuárin og Gúttó ; Carl Billich og Sigurð Ólafsson um SKT keppnirnar.
Freymóður Jóhannsson kynnir útvarpsdagskrá SKT 9. maí 1956.