Perlur

Þáttur 40 af 60

Í þættinum eru gömul revíulög úr segulbandasafni útvarpsins leikin, auk þess sem revían Upplyfting (1946) er endurflutt, hluta til, í flutningi sem tekinn var upp 1967.

Flytjendur: Nína Sveinsdóttir, Tage Möller, Lárus Ingólfsson, Egill Ólafsson, Alfreð Andrésson, Arnar Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, Brynjólfur Jóhannesson og Sigrún Hjálmtýsdóttir.

Umsjón: Jónatan Garðarsson.

(Áður á dagskrá 1998)

Frumflutt

5. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Perlur

Perlur

Þættir

,