Perlur

Þáttur 28 af 60

Flutt er íslensk, norræn og bandarísk tónlist. Flytjendur: Con Sordino, Katy Bödtger, Art Tatum, Hljómsveit Björns R. Einarssonar, Kristján Magnússon og hljómsveitin Vikivaki.

Endurflutt erindi eftir Jón Daníelsson um æðarvarp í Hvallátrum í Breiðafirði, sem Sveinn Hallgrímsson les.

Einnig erindi um kolagerð eftir Jón Sigurðsson frá Yztafelli, lesið af Sveini Hallgrímssyni.

Ennfremur frásögn af bjargsigi í Hornbjarg og Hælavíkurbjarg eftir Jóhann Hjaltason, skólastjóra. Sveinn Hallgrímsson les.

Umsjón hefur Jónatan Garðarsson.

(Áður á dagskrá 1998)

Frumflutt

13. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Perlur

Perlur

Þættir

,