Perlur

Þáttur 27 af 60

Leikin er tónlist af segulböndum, hljómplötum og lakkplötum. Flytjendur tónlistar eru Keflavíkurkvartettinn, Kammerkórinn, Sigurður Skagfield, Þuríður Pálsdóttir, Pétur Á. Jónsson og Þjóðkórinn

Endurflutt er í tvennu lagi erindi sem Kristmann Guðmundsson, rithöfundur, flutti í útvarpið 1949 og nefndi Leikmannsþankar um lukkuna.

Umsjón hefur Jónatan Garðarsson.

(Áður á dagskrá 1998)

Frumflutt

6. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Perlur

Perlur

Þættir

,