Perlur

Þáttur 12 af 60

Tónlist og talmálsefni úr safni útvarpsins.

Leikin tónlist frá 1930 sem kom út á Columbia-plötum það ár, en einnig upptökur frá 1916 og 1932.

Lesið úr ævintýri Jónasar Hallgrímssonar um Drottninguna á Englandi. Lesari Marta Kalman.

Leikið brot úr viðtali við Harald Ólafsson í Fákanum sem Svavar Gests átti við hann árið 1977. Þar segir hann frá komu enskra upptökumanna til landsins árið 1930 en teknar voru upp um rúmlega 60 hljómplötur það ár.

Umsjónarmaður: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

23. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Perlur

Perlur

Þættir

,