Perlur

Þáttur 5 af 60

Tónlist, ljóð og viðtöl úr safni útvarpsins.

Einsöngslög flutt af Magnúsi Jónssyni og ættjarðarlög útsett fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Endurfluttir eru tveir frásöguþættir eftir Stefán Lýð Jónsson, fræðslustjóra, sem upphaflega voru fluttir í barnatíma útvarpsins árið 1946. Fyrri þátturinn fjallar um þjóðsöguna um fyrstu búsetu á Hólsfjöllum. Síðari þátturinn er einskonar landafræði um leið og lýst er ferðalagi með bíl frá Reyðarfirði norður yfir Möðrudalsöræfi til Húsavíkur og síðan til Akureyrar.

Umsjón hefur Jónatan Garðarsson.

(Áður á dagskrá 1998)

Frumflutt

2. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Perlur

Perlur

Þættir

,