Perlur

Þáttur 13 af 60

Tónlist og talmál úr safni útvarpsins.

Leikin eru gömul dægurlög af segulböndum frá ýmsum tímum, m.a. með Hauki Morthens, Sigurði Ólafssyni, Ævari R. Kvaran, Hermanni Guðmundssyni, Elsu Sigfúss og Aage Lorange, en þessi lög eru aðeins til í safni útvarpsins(af böndum.

Einnig er flutt brot úr erindi Guðmundar Þorsteinssonar frá Lundi sem segir frá því hvernig bændur sjálfsþurftarbúskapar áranna þurftu útbúa sín eigin áhöld, amboð og ílát, gera við það sem gekki úr sér og sinna bústörfum til jafns við margs konar handbragð.

Umsjónarmaður: Jónatan Garðarsson.

Frumflutt

30. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Perlur

Perlur

Þættir

,