Perlur

Þáttur 41 af 60

Leikin er skemmtitónlist sem tengist Vínarborg á einn eða annan hátt og endurflutt erindi um ferðalag ungra kvenna frá Skagafirði til Reykjavíkur 1918 og heim aftur vorið 1919. Flytjendur tónlistar: Þuríður Baxter ; Guðný Aðalsteinsdóttir ; Wiener Schrammeln.

Jón Skagan les frásögu Sigríðar Jennýjar Skagan "Konur ganga milli landsfjórðunga".

Umsjón hefur Jónatan Garðarsson.

(Áður á dagskrá 1998)

Frumflutt

12. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Perlur

Perlur

Þættir

,