Í þættinum er spilað brot úr viðtalsþættinum Í sjónhending. Sveinn Sæmundsson ræðir við Sigurrós Guðmundsdóttur, frá Sauðeyjum í Breiðafirði, um sjósókn og lífið í eyjunum.
Umsjón hefur Jónatan Garðarsson.
(Áður á dagskrá 1998)