Perlur

Þáttur 2 af 60

Tónlist, ljóð og viðtöl úr safni útvarpsins.

Í þættinum er endurflutt frásögn Sigurðar Jónssonar frá Brún, af ferð sem heitið var í Álftakrók á Arnarvatnsheiði með hestastóð haustið 1947. Hann lenti í hrakningum á leiðinni og segir frá þessari för sinni.

Umsjón hefur Jónatan Garðarsson.

(Áður á dagskrá 1998)

Frumflutt

9. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Perlur

Perlur

Þættir

,